Saturday, March 31, 2012

Alveg rétt...

Ég gleymi að láta það fylgja í gær að við vorum að búa til sultu í skólanum :)

Ég og ein önnur stelpa vorum látnar búa til marmelaði og ég er ekki frá því að þetta var bara besta marmelaðið í heiminum :P

Verst að ég eigi ekki nógu margar krukkur til að búa til sjálf :P

2 comments: