Thursday, January 19, 2012

Sokkar

Ég var að klára fyrsta sokkaparið sem ég prjóna á ævinni :)


Mér finnst stroffið vera furðulega langt, en ég fékk víst ekkert að ráða neitt um þessa sokka. Nema litinn :)

1 comment: