Sunday, April 22, 2012

Barnakjóll

Þið munið kannski eitthvað eftir barnakjólnum sem ég var byrjuð að prjóna fyrir löngu...ég var loksins að klára hann áðan :)

Ekkert smá sætur :) Ég á bara eftir að setja eina tölu í hann og þvo hann og þá er hann tilbúinn til þess að vera á sýningu :)

No comments:

Post a Comment