Saturday, April 7, 2012

Teppið aftur

Þá er ég komin mikið lengra en í gær. Það eru komnar 34 dúllur, þannig að ég er rétt rúmlega hálfnuð :D

Þetta verður awesome teppi :)

No comments:

Post a Comment